Til leigu

Tveggja herbergja skrifstofa til leigu á 2 hæð Pollgötu 2.
Rýmið er 80 fermetrar og skiptist í eldhúskrók, opin skrifstofa, lokuð skrifstofa og geymsla.
Parket er á gólfum og veggir málaðir. (sjá myndir)
Frekari upplýsingar veitir SævarÓ á netfangi pollinn@pollinn.is eða í síma 893 8865