7
maí
2016
Póllinn
Um þessar mundir er Póllinn á Ísafirði 50 ára, en fyrirtækið var stofnað 7. maí 1966. Stofnendur voru bræðurnir Óskar, Haukur og Ingólfur Eggertssynir ásamt Gunnari Steinþórssyni og Hans W. Haraldssyni. Óskar var ráðinn framkvæmdastjóri hins nýja fyrirtækis en hann hafði áður rekið raftækjavinnustofu á Ísafirði og var stofnun Pólsins liður í að færa út kvíarnar í þeirri starfsemi.
Lesa má nánar um fyrtækið og sögu þess hérna.