Störf í boði

Rafvirkjar með sveinspróf

Rafvirki með sveinsréttindi eða meira, óskast til starfa. Fjölbreytt verkefni á starfssvæði sem nær um Vestfjarðarkjálkann. Vinsamlega sendi ferilskrá á netfangið pollinn@pollinn.is og/eða hafið samband við Sævar Óskarsson s 893 8865.